Fyrir fyrirtæki

Við hjá X-us Viðskiptalausnir ehf veitum alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki. Þjónustan okkar felur meðal annars í sér  bókhald, reikningagerð, launaútreikning og ráðgjöf.

Fyrir einstaklinga

Þjónusta okkar til einstaklinga er persónuleg og sett fram á mannamáli. Þetta á bæði við þá sem eru í rekstriog ekki. Við leggjum upp úr því að veita persónulega bókhalds- og fjármálaráðgjöf sem hjálpar einstaklingum að ná góðri yfirsýn yfir fjármálin. Við aðstoðum þá sem eru í rekstri á eigin kennitölu að gefa út reikninga, halda utan um kostnað, og skila nauðsynlegum sköttum og skýrslum, auk almennrar fjármálaráðgjafa. 

70% af öllum árangri í lífinu næst með því að mæta á staðinn. - "Woody Allen"