X-us
Viðskiptalausnir
bókhald og ráðgjöf
Höldum þínum málum í góðu og öruggu horfi með vandaðri þjónustu
Almenn bókhaldsþjónusta: Virðisauki, reikningagerð, launaútrekningur, skattframtöl og ársreikningar.
Til almennrar bókhaldsþjónustu telst öll vinna er snýr að bókhaldi almennt. Má þar helst nefna bókun reikninga og bankafærslna, reikningagerð, afstemmingar og uppgjör. Vinna er snýr að undirbúningi ársreikninga og milliuppgjörs, virðisaukauppgjör og öll almenn skil til skattayfirvalda.
Almennt bókhald
Dagleg bókun reikninga, skil á virðisaukaskatti og afstemmingar.
Launavinnsla
Útreikningur launa. Útgáfa launaseðla og skilum öllum skilagreinum.
Reikningagerð
Við sjáum um útgáfu reikninga. Reikningar eru sendir rafrænt á þá viðskiptavini sem þess óska.
Rekstrarráðgjöf
Við veitum rekstrarráðgjöf fyrir einstaklingar og fyrirtæki.
Ársreikningar
Við gerum ársreikninga og skattframtöl lögaðila. Einnig skattframtöl einstaklinga með eða án reksturs.
Stofnun félaga og fyrirtækja
Við aðstoðum við stofnun fyrirtækja og ráðleggjum um rekstrarform.
við leggjum mikla áherslu á að veita einfalda og örugga þjónustu með skilvirkum og persónulegum lausnum í bókhaldsþjónustu. Við aðstoðum þig að ná árangri.
Auktu afköst þín
Finnst þér vinnudagurinn þinn hverfa bara? Þú byrjar á hverjum degi með áætlun um að gera svo mikið, en finnur svo fljótt að þú verða annars hugar, einbeitir þér ekki að verkefnum sem eru forgangsverkefni og einfaldlega frestar sumum.
Hvernig getur þú náð aftur stjórn á tímanum þínum? Leyfðu okkur hjálpa þér í markmiðsetningu og tímastjórnun. Það er vand með farið að skipuleggja tímann, sérstaklega þegar þú rekur þitt eigið fyrirtækið. Við getum aðstoðað þig, við höfum mikla reynslu af rekstri fyrirtækja, mannauðsmálum og allri almennri ráðgjöf.
Hvernig getum við saman náð árangri
Við sjáum um fjárhagsbókhald, áætlanir, viðskiptabókhald, launabókhald, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, rafræna reikninga og móttöku rafrænna reikninga, virðisaukaskattskil, mánaðarleg uppgjör, skattframtöl og ársreikninga. Við notumst aðalega við hugbúnað s.s. Reglu, MyWork, Payday, Konto og DK bókhaldskerfi.
70% af öllum árangri í lífinu næst með því að mæta á staðinn.