Launaútreikningur getur verið tímafrekur og flókinn. Leyfðu okkur að annast alla launavinnslu fyrir þig og þitt fyrirtæki. Við sérsníðum þjónustuna að þínum rekstri, sjáum um útreikning launa, launamiða og skil á öllum nauðsynlegum gögnum til skattayfirvalda.
Þjónusta við launareikning og launaútreikninga er grundvallaratriði í bókhaldsþjónustu, sem tryggir að fyrirtæki séu í samræmi við lög og reglugerðir við greiðslu launa. Launaútreikningur felur í sér að reikna út laun starfsmanna, með því að taka mið af grunnlaunum, yfirvinnu, bónusum, og öðrum launatengdum gjöldum.
Fagleg þjónusta við launareikninga tryggir að allar opinberir skattar og lífeyrissjóðir, séu dregin rétt frá launum. Það er nauðsynlegt að bjóða starfsfólki á stöðuga og betir yfirsýn yfir laun sín og að fyrirtækið skil af sér þeim launatengugjöldum sem þeim bera að gera.
Viðskiptavinir okkar njóta þess að geta treyst því að laun séu reiknuð og skilað inn á réttum tíma, sem stuðlar að jákvæðu starfsumhverfi. Þjónustan felur einnig í sér ráðgjöf um launastefnu og starfsmannamál.
Það er mjög mismunandi hver þörfin er fyrir fyrirtæki og einstaklinga, það er í raun tegund rekstrar hverju sinni, sem enduspeglar þörfina. En öll eigum við það sameiginlegt, það er að senda út reikninga, skila virðisauka (fyrir þá sem hafa vsk númer), greiða laun og halda bókhald. Það er nauðsynlegt fyrir öll fyrirtæki að færa fjárhagsbókhald. X-us Viðskiptalausnir mæla með Reglu bókhaldskerfi og öllu þeim kerfum sem þau bjóða upp ár. Regla hýsir allt sitt í skýinu, sem auðveldar því aðgengi að öllum gögnum, hvar sem þú ertí heiminum. Við þjónustum einnig aðila sem nota og styðjast við önnur kerfi, sbr. Payday og DK svo eitthvað sé nefnt.
Email:
xus@xus.is
Heimilisfang:
Álfabakka 12, 109 Reykjavík (3ja hæð)
Sími: 556-2900
kt. 480507-2740
vsk.nr: 94281
Höfundarréttur © 2025 X-us Business solutions ehf. | Persónuverndarstefna