Persónulega þjónusta
Áralöng reynsla ráðgjafa

X-us Viðskiptalausnir ehf var stofnað árið 2017 í núverandi mynd og hefur síðan þá lagt metnað í að veita persónulega þjónustu. Félagið hefur vaxið úr einum starfsmanni í 5 og erum við til húsa að Álfabakka 12. Metnaður okkar liggur í að veita öllum rekstraraðilum alhliða bókhalds- og ráðgjafarþjónustu.

X-us Viðskiptalausnir er ört stækkandi fyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum sínum aðgang að öllum gögnum og stöðu eigin bókhalds á hverjum tíma. Við vinnum með bókhaldskerfi í skýinu sem eru því aðgengileg hvar sem er.

Til að ná góðum árangri í fyrirtækjarekstri þarf að hafa góða yfirsýn yfir stöðu fjármála og reksturs. Við hjá X-us veitum áreiðanlegar og reglulegar upplýsingar sem hjálpa fyrirtækjaeigendum að taka upplýstar ákvarðanir um rekstur félagsins.

Í tölum

10+

Ár í þjónustu við viðskiptavini

150+

Ánægðir viðskiptavinir

100K+

Skattframtöl lögð fram

Okkar sýn

Að veita framúrskarandi bókhaldsþjónusta og persónulega ráðgjöf. Það felur meðal annars í sér ráðgjöf sem stuðla að því að fyrirtæki og einstaklingar geti haldið utan um fjármál sín á skilvirkan og réttar hátt. Við keppumst við að koma aðstoða ykkur á mannamáli.

Fagmennska og reynsla, persónuleg þjónusta, nýtum okkur nýjustu tæknina og leitumst eftir að hafa góð og persónulega samskipti.

Verðin

Services General Price
Færsla bókhalds
14.300 kr án vsk..
Um er að ræða tímagjald og er minnst rukkað 15 mín fyrir hvert verk.
Sölureikningar
14.300 kr án vsk.
Um er að ræða tímagjald og er minnst rukkað 15 mín fyrir hvert verk.
Laun
14.300 kr án vsk.
Um er að ræða tímagjald og er minnst rukkað 15 mín fyrir hvert verk.
Framtöl einstaklinga
12.000 kr án vsk.
Er lágmarksverð fyrir framtal einstaklinga án reksturs, ath það getur bæst við auka kostnaður ef flækjustigið eykst.
Vinna endurskoðanda eða önnur keypt þjónusta sérfræðinga
32.000 kr án vsk.
Um tímagjald er að ræða
Almennt um verð
14.300- 19.500 kr án vsk.
Vinna bókhalds til sérfræðings er á þessu bili, við hvetjum ykkur til að spyrja um verðin ef eitthvað er óljóst í upphafi viðskiptasambands.

Skilaboð til viðskiptavina

Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir kíkja í heimsókn á síðuna okkar, þið sem eruð hjá okkur vil ég þakka traustið sem þið veitið okkur hjá X-us Viðskiptalausnir ehf. Við erum stolt af því að bjóða upp á bókhaldsþjónustu og ráðgjöf sem aðstoðar þig að ná lengra. Okkar teymi er samansett af reyndum sérfræðingum sem hafa áralanga þekkingu í bókhaldi, ráðgjöf og fjármálastjórnun.

Markmið okkar er að þjóna ykkur af alúð og veita ykkur bestu mögulegu ráðgjöf, svo þið getið einbeitt ykkur að því sem skiptir mestu máli – ykkar rekstri.

Við hlökkum til áframhaldandi samstarf og tökum vel á móti nýjum viðskiptavinum.

Árni Birgisson
Framkvæmdastjóri  X-us Viðskiptalausnir ehf. 

ÞETTA ERUM VIÐ

Við erum hópur bókhaldsnörda, og reyndra sérfræðinga þegar kemur að bókhaldi. Við erum hér til staðar fyrir þig.

Steinunn Ásgerður Blöndal Frímannsdóttir

B.sc Viðskiptafræði,  skipasali,  bókari og eigandi

Calculus Viðskiptalausnir  ehf.

Birgir Karl

Endurskoðandi og eigandi

EQ ráðgjöf ehf. 

Árni Birgisson

B.sc. Viðskiptafræði, bókari og eigandi

X-us Viðskiptalausnir ehf.

Sigrún Ólafsdóttir, Bókari

Calculus Viðskiptalausnir ehf

Guðrún Grímsdóttir, Bókari

Calculus Viðskiptalausnir ehf

Ásta Hólm Birgisdóttir, innheimtufulltrúi

X-us Viðskiptalausnir ehf.

Roma die uno non aedificata est