Fjarmalaradgjof

X-US Viðskiptalausnir veita ráðgjöf sem getur verið ómetanleg fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Með því að nýta sér sérfræðiþekkingu ráðgjafa starfsmanna X-us, geturðu fengið góða innsýn inn í þinn rekstur, mótað í kjölfarið þínar eigin hugmyndir, sem eykur möguleika á að ná árangri.

Fyrir fyrirtæki er bókhald grunnurinn að góðri fjármálastjórnun. X-us aðstoðar við halda yfirsýn yfir allar tekjur og þann kostnað sem kemur fyrir í rekstrinum, það eitt gefur mikilvæga yfirsýn yfir fjárhagslega stöðu fyrirtækisins. Við hjálpaum einnig við að skila öllum nauðsynlegum skýrslum, sem er mikilvægt fyrir reksturinn.

Bókhald getur vafist fyrir sumum og rétt ráðgjöf getur sparað fyrirtækjum og einstaklingum, verulega fjármuni. Ráðgjafar okkar veita leiðbeiningar um skil á sköttum – tekju- og virðisaukaskatti, skil á skilagreinum og margt fleira. Starfsmenn X-us  fylgjast vel með breytingum á skattalöggjöfinni, sem er nauðsynlegt þegar ráðgjöf er annarsvegar.

X-us Viðskiptalausnir býður upp á aðstoð við rekstraráætlanir og markaðsgreiningar. Þegar kemur að stefnumótunarvinnu þá höfum við komið að þeirri vinnu með fyrirtækjum, greint styrkleika og veikleika í rekstrinum, og hjálpað til við að setja raunhæf, mælanleg markmið.

Í heildina býður X-us Viðskiptalausnir upp á heildstæða rekstrarráðgjöf, þar með talið aðstoð við val á þeim hugbúnaði sem hentar best þínum rekstri. Það er ekkert sem að stoppar ykkur, nema að taka ekki skrefið áfram. Gangi ykkur vel.

Þú getur heyrt í okkur í síma: 556-2900 eða

Samantekt:

Það er mjög mismunandi hver þörfin fyrir fyrirtæki og einstaklinga, það er í raun tegund rekstrar hverju sinni, sem enduspeglar þörfina. En öll eigum við það sameiginlegt, það er að senda út reikningar, skila virðisauka (fyrir þá sem hafa vsk númer), greiða laun og halda bókhald. Það er nauðsynlegt fyrir öll fyrirtæki að færa fjárhagsbókhald. X-us Viðskiptalausnir mæla með Reglu bókhaldskerfi og öllu þeim kerfum sem þau bjóða upp ár. Regla hýsir allt sitt í skýinu, sem auðveldar því aðgengi að öllum gögnum, hvar sem þú ertí heiminum. Við þjónustum einnig aðila sem nota og styðjast við önnur kerfi, sbr. Payday og DK svo eitthvað sé nefnt.

Ready to drive growth and deliver amazing experiences?